Aðalfundarboð 2014

Aðalfundur SSOVÍ 2014 verður haldinn á Köllunarklettsvegi 1, 3. hæð. (BÍG)

Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. 7. grein samþykkta félagsins.

  1. Kosning fundarstjóra og ritara aðalfundar.
  2. Skýrsla stjórnar.
  3. Endurskoðaður ársreikningur félagsins lagður fram til afgreiðslu.
  4. Tillögur til breytinga á samþykktym félagsins ef um þær er að ræða.
  5. Kosning formanns.
  6. Kosning meðstjórnenda og þriggja fulltrúa í siðanefnd SSOVÍ.
  7. Kosning fulltrúa í stjórn BÍG og þingmanna á bandalagsþing BÍG.
  8. Kosning endurskoðanda og varaendurskoðanda reikninga félagsins.
  9. Tillaga stjórnar um árstillag félagsmanna næsta reikningsár.
  10. Önnur mál.

Vonumst til að sjá sem flesta!

Með bestu kveðju, Anna Svava gsm. 693-2237, Gréta og Begga.