Aðalfundarboð 2024

Aðalfundur Sambands Svæða- Og Viðbragðsfræðinga á Íslandi 2024, verður haldinn í Margrétarhaga 8, 600 Akureyri
Miðvikudaginn 15. maí kl. 17.

Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 7. grein samþykkta félagsins:

  1. Kosning fundarstjóra og ritara aðalfundar.
  2. Skýrsla stjórnar.
  3. Lagður fram endurskoðaður ársreikningur félagsins til afgreiðslu.
  4. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins ef um þær er að ræða.
  5. Kosning formanns.
  6. Kosning meðstjórnenda og þriggja fulltrúa í siðanefnd SSOVÍ.
  7. Kosning skoðunarmanns og varaskoðunarmanns reikninga félagsins.
  8. Tillaga stjórnar um árstillag félagsmanna næsta reikningsár.
  9. Önnur mál.

Ath. hægt verður að taka þátt í fundinum á netinu og verður linkur sendur út er nær dregur,
og því gott að fá tilkynningu um þátttöku senda á
katjons1@gmail.com